Gáttaþefur

er ellefti bróðurinn, sem kemur til byggða eftir

Dagar
Klukkustundir
Mínútur
Sekúndur
0 daga og fer heim aftur þann 4. janúar.

Kemur til byggða 22. desember

Fer aftur heim 4. janúar

Jólasveina vísur

Ellefti var Gáttaþefur
-aldrei fékk sá kvef,
og hafði þó svo hlálegt
og heljarstórt nef.

Hann ilm af laufabrauði
upp á heiðar fann,
og léttur, eins og reykur,
á lyktina rann.

Jóhannes úr Kötlum

Vörur sem tengjast Gáttaþefi

Verkstæði jólasveinanna hefur framleitt vörur sem hafa myndir af Gáttaþefi og eru sérstaklega fyrir hann ásamt að við höfum aðrar vörur sem eru með öllum Jólasveinunum saman svo sem litabækurnar og spilastokkarnir.

Púsluspil

Púsluspilum með Gáttaþefi.

Pósterar

Pósterar (veggspjöld) með mynd af Gáttaþefi.

Könnur

Könnur með mynd af Gáttaþefi.

Seglar

Seglar með mynd af Gáttaþefi.

Jólatrésskraut

Jólatrésskraut með myndum af Gáttaþefi á, til í nokkrum útgáfum.

Límmiðar

Límmiðar með mynd af Gáttaþefi.

FAQ

Helstu spurningar til Gáttaþefs

Ég kem til byggða þann 17. desember. Ég fer síðan aftur til fjalla þann 30. desember. 

Askar voru notaðir sem diskar hérna á árum áður. Askar voru búnir til úr tré, eins voru skeiðar þá úr tré einnig.

Ég borða allan mat og sem mest af honum.

Já, daginn sem ég kem til byggða þá gef ég þægu börnunum eitthvað gott í skóinn og þau óþægu fá oftast bara kartöflu

Íslensku Jólasveinarnir

Eins og allir vita þá erum við ekki bara með einn jólasvein. Við eigum 13 jólasveina, sem koma til byggða fyrir jól. Sá fyrsti kemur 12. desember eða 13 dögum fyrir jól, síðan koma þeir einn af öðrum þe einn á dag þar til sá síðasti kemur á aðfangadag jóla. Og strax þann 25. desember þe á Jóladag fer sá fyrsti aftur til sín heima, og eins og áður þá fara þeir einn af öðrum þar til sá síðasti fer þann 6. janúar sem sé síðasta dag jóla sem kallaður er Þrettándinn.

Stekkjastaur

Kemur þann 12. desember
Fer heim aftur 25. desember

Giljagaur

Kemur þann 13. desember
Fer heim aftur 26. desember

Stúfur

Kemur þann 14. desember
Fer heim aftur 27. desember

Þvörusleikir

Kemur þann 15. desember
Fer heim aftur 28. desember

Pottaskefill

Kemur þann 16. desember
Fer heim aftur 29. desember

Askasleikir

Kemur þann 17. desember
Fer heim aftur 30. desember

Hurðaskellir

Kemur þann 18. desember
Fer heim aftur 31. desember

Skyrgámur

Kemur þann 19. desember
Fer heim aftur 01. janúar

Bjúgnakrækir

Kemur þann 20. desember
Fer heim aftur 02. janúar

Gluggagægir

Kemur þann 21. desember
Fer heim aftur 03. janúar

Ketkrókur

Kemur þann 23. desember
Fer heim aftur 05. janúar

Kertasníkir

Kemur þann 24. desember
Fer heim aftur 06. janúar

Leyfðu okkur að aðstoða þig!

með bréfið til Jólasveinanna, gottið í skóinn eða eitthvað í jólapakkana.